LUPIN og BGS vottað Cabas verkstæði

ALP/GÁK sérhæfir sig í bílamálun og réttingum fyrir öll tryggingafélögin.

ALP/GÁK leggur mikinn metnað í vönduð vinnubrögð þar sem þjónusta og hnökralaus samskipti skipta miklu máli. Ef þörf er á tjónaviðgerð, sinnum við ferlinu alveg frá tjónamati til enda. Unnið er eftir CABAS-tjónamatskerfinu og sinnum við viðgerðum fyrir öll tryggingafélögin. Við sjáum um að útvega viðskiptavinum bílaleigubíl meðan á viðgerð stendur, bæði fyrir hönd tryggingafélaganna og eins hafa viðskiptavinir okkar aðgang að sérstökum kjörum á bílaleigubílum.
0
Ánægðir kúnnar
0
Kláruð verk
Image