-->
 
Um okkur

Cabas tjónamatskerfi

Vottað af Bílgreinasambandinu 

Hvað er vottað verkstæði?

Verkstæði,vottað og viðurkennt af Bílgreinasambandinu, er með gæðakerfi sem fullnægir reglum dómsmálaráðuneytisins um að fella úr gildi tjónaskráningu bifreiðar úr skráningarskírteini, sé hún fyrir hendi.

Bílgreinasamband Íslands veitir einungis VOTTUN þeim réttingarverkstæðum sem eru með fullkomnustu tæki sem völ er á hverju sinni ásamt faglærðum starfsmönnum. Þess vegna geta einungis vottuð verkstæði, lagfært tjónabíla á fullnægjandi hátt.

Strangt eftirlitskerfi er viðhaft og gerðar eru miklar kröfur um gæði viðgerðarinnar, allt frá móttöku bifreiðar, réttingu, málningu, frágangi og til afhendingu hennar.
Fara á vef Varðar     Fara á vef TM     Fara á vef Vís     Fara á vef Sjóvá